top of page

Öryggisáætlun

Útfylling áhættumats
Eru ferðaskilyrði í lagi - veður og færð?
Ástand ökutækis

Áhættumat sent!

Áhættumat

  1. Veður, færð, eldvirkni og flóð

    1. vedur.is

    2. safetravel.is

    3. vegagerdin.is
       

  2. Ástand ökutækis

    1. Hjólbarðar

    2. Öryggisbúnaður svo sem slökkvitæki og sjúkrataska

    3. Dagsetning og km staða vegna þjónustu

    4. Nægt eldsneyti að næstu sölu

    5. Rúðuvökvi

    6. AdBlu
       

  3. Geta gesta, líkamsástand

    1. Gestir spurðir að líkamlegu ástandi og getu

    2. Ofnæmi
       

  4. Tímarammi

    1. Þarf gestur að ná í flug, skip eða annað 
       

Verklagsreglur fyrir ferð (eftir sölu)

  1. Fjöldi starfsmanna m.v. gestafjölda

    1. Ef gestir eru fleiri en 14 þá höfum við bílstjóra og leiðsögumann nema um annað sé samið.
       

  2. Stærð ökutækis

    1. Ökutækið þarf að rúma alla gesti og farangur
       

  3. Útbúnaður ökutækis m.v. árstíma

    1. Miðað við færð eða frá 1.nóvember til 31.mars þarf ökutækið að vera á negldum og fjórhjóladrifinn

bottom of page